SJÚKRAÞJÁLFUN
KOSTIRNIR
Tímaskortur og fjarlægðir ekki vandamál, þú velur tímann.
Nákvæm æfingaáætlun og myndbönd sem alltaf er hægt að rifja upp.
Mjúkvefjameðferð og bandvefslosun hvar sem er og hvenær sem er.
Eftirfylgni og ótakmarkað aðgengi í ákveðinn tíma og fullt frelsi á meðan.
UMSAGNIR
"Að öllu leiti mjög ánægð með þjónustuna og netsjúkraþjálfun gerði mér mjög gott andlega og líkamlega. Mjög góðar æfingar og mjög góð viðbrögð við spurningum. Mæli hiklaust með Netsjúkraþjálfun."
- Kona á fimmtugsaldri -
"Ég hef mikið gagn af Netsjúkraþjálfun. Það er magnað að hafa aðgang að þvílíkri þjónustu sem Netsjúkraþjálfun er."
- Kona á fimmtugsaldri -
"Þetta virkaði mjög vel fyrir mig. Allavega fór ég fljótlega að verða betri þegar ég byrjaði á þessu. Verkirnir eru eins og svart og hvítt frá því ég byrjaði."
- Karlmaður á fertugsaldri -
"Netsjúkraþjálfun virkaði algjörlega fyrir mig. Góð eftirfylgni og leiðbeiningar faglegar. Hægt að sinna þessu hvar sem er og verkirnir mínir hafa minnkað töluvert."
- Kona um þrítugt -
SJÚKRAÞJÁLFUN
- Skoðun og greining.
- Sérsniðin endurhæfingaáætlun útfrá skoðun.
- Mætir á stofuna samhliða því að sinna endurhæfingaáætlun undir handleiðslu sjúkraþjálfara.
NETSJÚKRAÞJÁLFUN
- Skoðun á stofu eða í gegnum viðurkenndan fjarfundarbúnað.
- Sérsniðin endurhæfingaáætlun útfrá skoðun.
- Eftirfylgd sjúkraþjálfara samhliða tímum á stofunni/fjarfundir eftir þörfum og aðstæðum.
FYRIRLESTRAR
Netsjúkraþjálfun býður upp á fyrirlestra fyrir hópa og vinnustaði þar sem farið er yfir stoðkerfisverki, líkamsstöðu, líkamsbeitingu, og almenna hreyfingu.
FRÍ RÁÐGJÖF
Fylltu út formið og lýstu vandamálinu.
Við höfum svo samband um hæl.