LIÐLEIKA- OG STYRKTARÞJÁLFUN FYRIR GOLFARA

 • 8 vikna liðleika- og styrktarþjálfun fyrir golfara.
 • Sérhæfðar liðkandi- og styrkjandi æfingar fyrir golfara.
 • 3 æfingar á viku og er hver æfing um það bil 20 mínútur, einnig fylgja með 2 mobility æfingar á viku sem valkvætt er að taka með.
 • Hægt er að nýta þessar æfingar sem upphitun eða einar og sér meðfram golfi.

LIÐLEIKA- OG STYRKTARÞJÁLFUN FYRIR GOLFARA

 • 8 vikna liðleika- og styrktarþjálfun fyrir golfara.
 • Sérhæfðar liðkandi- og styrkjandi æfingar fyrir golfara.
 • 3 æfingar á viku og er hver æfing um það bil 20 mínútur, einnig fylgja með 2 mobility æfingar á viku sem valkvætt er að taka með.
 • Hægt er að nýta þessar æfingar sem upphitun eða einar og sér meðfram golfi.
 • 8 vikna sérhæfð æfingaáætlun fyrir golfara.
 • Sérhæfðar styrktar- og liðkandi æfingar fyrir golfara.
 • 3 æfingar á viku og er hver æfing um það bil 20 mínútur, einnig fylgja með 2 mobility æfingar á viku sem valkvætt er að taka með.
 • Hægt er að nýta þessar æfingar sem upphitun eða einar og sér meðfram hlaupi.

 

Tilgangur æfinganna eru að auka styrk og liðleika og þar af leiðandi að lágmarka líkur á meiðslum og þá hámarka árangur í golfi.

Hugað er að því að styrkja og liðka ásamt því að unnið er að því að bæta smátt og smátt við erfiðleikastig frá viku til viku. Þetta er ekki sérsniðin æfingaáætlun eftir hverjum og einum heldur alhliða.

Næsta námskeið hefst á næstkomandi mánudag.

16.990 kr.

16.990 kr.