SJÚKRAÞJÁLFUN

  FRÍ RÁÐGJÖF
  KOSTIRNIR

  V-4
  Tímaskortur og fjarlægðir ekki vandamál, þú velur tímann.
  V-5
  Nákvæm æfingaáætlun og myndbönd sem alltaf er hægt að rifja upp.
  V-6
  Mjúkvefjameðferð og bandvefslosun hvar sem er og hvenær sem er.
  V-7
  Eftirfylgni og ótakmarkað aðgengi í ákveðinn tíma og fullt frelsi á meðan.

  UMSAGNIR

  SJÚKRAÞJÁLFUN

  • Skoðun og greining.
  • Sérsniðin endurhæfingaáætlun útfrá skoðun. 
  • Mætir á stofuna samhliða því að sinna endurhæfingaáætlun undir handleiðslu sjúkraþjálfara.

  NETSJÚKRAÞJÁLFUN

  • Skoðun á stofu eða í gegnum viðurkenndan fjarfundarbúnað.
  • Sérsniðin endurhæfingaáætlun útfrá skoðun. 
  • Eftirfylgd sjúkraþjálfara samhliða tímum á stofunni/fjarfundir eftir þörfum og aðstæðum.
  • Hópþjálfun þar sem markmiðið er að stunda skemmtilega og faglega þjálfun.
  • Álag er einstaklingsmiðað, leiðbeint framhjá verkjum ásamt því að skala upp og niður.

  FYRIRLESTRAR

  Netsjúkraþjálfun býður upp á fyrirlestra fyrir hópa og vinnustaði þar sem farið er yfir stoðkerfisverki, líkamsstöðu, líkamsbeitingu, og almenna hreyfingu.

  FRÍ RÁÐGJÖF

  Fylltu út formið og lýstu vandamálinu.
  Við höfum svo samband um hæl.