Tímaskortur og fjarlægðir ekki vandamál

ÞÚ VELUR TÍMANN

  FRÍ RÁÐGJÖF
  KOSTIRNIR

  Tímaskortur og fjarlægðir ekki vandamál, þú velur tímann.
  Nákvæm æfingaáætlun og myndbönd sem alltaf er hægt að rifja upp.
  Mjúkvefjameðferð og bandvefslosun hvar sem er og hvenær sem er.
  Eftirfylgni og ótakmarkað aðgengi í ákveðinn tíma og fullt frelsi á meðan.

  UMSAGNIR

  SKOÐUN Á SJÚKRAÞJÁLFUNARSTOFU

  • Viðkomandi mætir í einn skoðunartíma á sjúkraþjálfunarstofu.
  • Sérsniðin endurhæfingaáætlun útfrá skoðun. 
  • Eftirfylgd sjúkraþjálfara í gegnum símtöl.

  SKOÐUN Í GEGNUM FJARFUNDARBÚNAÐ

  • Einn skoðunartími í gegnum viðurkenndan og samþykktan fjarfundarbúnað.
  • Sérsniðin endurhæfingaáætlun útfrá skoðun. 
  • Eftirfylgd sjúkraþjálfara í gegnum símtöl 
  • 6 vikna æfingaáætlun 
  • Hver æfing tekur um 10-15 mínútur.
  • Engin sérstakur æfingabúnaður nauðsynlegur.
  • Vikulegir fræðslupunktar.

  FYRIRLESTRAR

  Netsjúkraþjálfun býður upp á fyrirlestra fyrir hópa og vinnustaði þar sem farið er yfir stoðkerfisverki, líkamsstöðu, líkamsbeitingu, og almenna hreyfingu.

  FRÍ RÁÐGJÖF

  Fylltu út formið og lýstu vandamálinu.
  Við höfum svo samband um hæl.