Skilmálar

 

Vafrakökustefna (e. cookies) vefsvæðis

1. Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur eru textaskrár sem vefsvæði búa til þegar notendur heimsækja og nota vefinn. Vafrakökurnar safna saman upplýsingum um hvað hver notandi vefsvæðisins gerir og hver hann er.

2. Notkun vefs á vafrakökum

Við notum vafrakökur í eftirfarandi tilgangi

Bæta upplifun notenda þegar þeir vafra um vefsvæðiFylgjast með notkun notenda um vefsvæðiðSafna upplýsingum um notendur og birta þeim auglýsingar

Vefsvæðið notar þriðju aðila vafrakökur (e.third party cookies) frá Google Analytics og Facebook Pixel í auglýsinga tilgangi.

3. Hversu lengi geymast upplýsingar

Vafrakökur vefsvæðis eyðast sjálfkrafa eftir 24 mánuði

4. Öll meðhöndlun á vafrakökum og persónuupplýsingum vefsvæðis eru í samræmi við lög nr. 77/2000

Meiri upplýsingar um varfrakökur og hvernig hægt er að stilla þær er hægt að nálgast á www.allaboutcookies.org.