Í Sjúkraþjálfun hjá Vivus er byrjað á skoðun og greiningu. Í kjölfarið er sett upp endurhæfingaráætlun í takt við markmið hvers og eins.

Viðkomandi sinnir endurhæfingaáætluninni undir handleiðslu sjúkraþjálfara og mætir samhliða því í sjúkraþjálfun á stofuna.

Einnig eru í boði hópar þar sem paraðir eru saman einstaklingar með svipuð vandamál eftir skoðun og greiningu og hittast með sjúkraþjálfara og sinna æfingum og endurhæfingu.

Hægt er að bóka tíma með því  að smella á “Bóka tíma” hnappinn hér fyrir neðan. Einnig er hægt að hringja í S: 888-8747 á milli 9-16 virka daga.