VIÐ ERUM TIL STAÐAR FYRIR ÞIG

Starfssvið sjúkraþjálfara er mjög fjölbreytt. Markmiðið er fyrst og fremst að bæta líðan hvers og eins. Sjúkraþjálfarar meta, greina og meðhöndla vandamál sem koma upp í stoðkerfinu (beinum, vöðvum og liðamótum).

Hefðin í sjúkraþjálfun er sú að samskipti milli skjólstæðings og sjúkraþjálfara séu byggð á „hands on” meðferð, það er að segja að skjólstæðingur hittir sjúkraþjálfara og meðferð fer fram. Slík meðferð er hins vegar ekki alltaf nauðsynleg.

Hjá Netsjúkraþjálfun kemur einstaklingur í ítarlega skoðun, fær sérsniðna endurhæfingaáætlun sem hann vinnur upp á eigin spýtur undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Okkar starfsfólk eru útskrifaðir sjúkraþjálfarar frá Læknadeild Háskóla Íslands og með leyfi frá Embætti Landlæknis til að starfa sem sjúkraþjálfarar og sinna fjarheilbrigðisþjónustu.

TEYMIÐ OKKAR

DAÐI REYNIR KRISTLEIFSSON

Sjúkraþjálfari

ÁHUGASVIÐ

Öll almenn sjúkraþjálfun með áherslu á bak, háls, axlir og mjaðmir.  Vinn eftir hugmyndafræði kinetic control varðandi hreyfistjórnun og æfingar útfrá vandamálum hvers og eins. 

SJÁ MEIRA

Menntun:
BSc próf í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2012.

Námskeið:

  • 2020 Kinetic control – Masterclass.
  • 2018 Kinetic control – Masterclass, flexibility
  • 2018 Mulligan lower quarter – Iceland
  • 2017 Kinetic control – Lvl 1 London, st. Mary’s uni.
  • 2014 Shirley sahrman – Syndromes for the Upper Quarter
  • 2013 Shirley sahrman concepts námskeið.
  • 2012 Nálastungur,Magnús Ólafsson læknir Reykjalundi
  • 2012 Háls og Thorax, Harpa Helgadóttir dr. Sjúkraþjálfun

Starfsferill:

  • Sjúkraþjálfari hjá Netsjúkraþjálfun frá 2015-
  • Sjúkraþjálfari hjá Styrk sjúkraþjálfun 2020 –
  • Sjúkraþjálfari hjá Hæfi endurhæfing 2019 – 2020.
  • Sjúkraþjálfari hjá Afl sjúkraþjálfun 2012 – 2019

SARA LIND BRYNJÓLFSDÓTTIR

Sjúkraþjálfari

ÁHUGASVIÐ

Almenn sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfun tengd meðgöngu og íþróttasjúkraþjálfun. Sara Lind heldur fyrirlestra og námskeið hjá fyrirtækjum og hópum um líkamleg álagseinkenni, líkamsstöður og líkamsbeitingu, hreyfingu og svefn.

SJÁ MEIRA

Menntun:
MSc próf í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands vorið 2018.
BSc próf í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2012.

Námskeið:

  • The female athlete, level 1 hjá Antony Lo, 2020.
  • Nálastungur hjá Magnúsi Ólafssyni 2012.
  • Sahrmann. Skoðun og greining 2013.
  • Kennaranámskeið í meðgöngusundi 2014.

Starfsferill:

  • Sjúkraþjálfari hjá Netsjúkraþjálfunar frá 2015.
  • Sérfræðingur hjá Virk starfsendurhæfingarsjóði frá apríl 2019.
  • Sjúkraþjálfari í Gáska sjúkraþjálfun frá ágúst 2012.
  • Hreyfistjóri hjá Heilsugæslunni í Garðabæ og Sólvangi frá 2018-2019.
  • Pistlahöfundur hjá NLFÍ frá 2018-2019.
  • Sjúkraþjálfari hjá Meðgöngusund ehf. 2014-2016.
  • Sjúkraþjálfari á handboltaleikjum há Fylki og Fram frá 2012-2016.
  • Hóptímakennari hjá Árbæjarþreki og Reebok Fitness til 2013.

Valgerður Tryggvadóttir

Sjúkraþjálfari

ÁHUGASVIÐ

Almenn sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfun tengd meðgöngu og íþróttasjúkraþjálfun.

SJÁ MEIRA

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.