FYRIRLESTRAR

HÓPAR OG VINNUSTAÐIR

Námskeið til að draga úr og / eða koma í veg fyrir líkamleg álagseinkenni og verki.
Hvert námskeið er 60 mínútur.

FYRIRLESTRAR

HÓPAR OG VINNUSTAÐIR

Fyrirlestur til að draga úr og / eða koma í veg fyrir líkamleg álagseinkenni og verki.

Hver fyrirlestur er 45-60 mínútur.

FARIÐ ER YFIR

  • Líkamsstöðu og líkamsbeitingu.
  • Leiðir til að draga úr og fyrirbyggja verki.
  • Samspil verkja, hreyfingar og svefns.
  • Áherslan í fyrirlestrinum er á hvað hver einstaklingur getur sjálfur gert til að fyrirbyggja og/eða draga úr verkjum.
  • Fyrirlestur og umræður er í kringum 45 mínútur.

Ef rétt er farið að þá geta ofantaldir þættir aukið afköst og vellíðan í lífi og starfi til muna. Hvert námskeið er sniðið eftir hverjum hóp eða vinnustað fyrir sig.

FYRIRLESARI: Sara Lind Brynjólfsdóttir