NÁMSKEIÐ Í FYRIRTÆKI

LEIÐBEININGAR Í ÞÍNU UMHVERFI

Oft er töluvert auðveldara að leiðbeina einstaklingum í sínu umhverffi og koma með hugmyndir af ákjósanlegum leiðum til þess. 

NÁMSKEIÐ Í FYRIRTÆKI

LEIÐBEININGAR Í ÞÍNU UMHVERFI

Oft er töluvert auðveldara að leiðbeina einstaklingum í sínu umhverfi og koma með hugmyndir af ákjósanlegum leiðum til þess.

FARIÐ ER YFIR

  • Hvað hægt sé að gera til að koma í veg fyrir eða losna við verki.
  • Vinnuaðstöðu og líkamsbeitingu við vinnu.
  • Líkamsstöðu og líkamsbeitingu í daglegu lífi.
  • Mikilvægi hreyfingar og svefns.
  • Mismunandi áherslur eftir eðli vinnustaðarins.

Ef rétt er farið geta ofantaldi þættir aukið afköst og vellíðan í lífi og starfi til muna.

FYRIRLESARI: Sara Lind Brynjólfsdóttir