FYRIRLESTRAR UM NÆRINGU

NÆRING TIL ÁRANGURS

Upplífgandi fyrirlestrar um heilsueflingu og næringu fyrir vinnustaði og íþróttafélög.

FYRIRLESTRAR UM NÆRINGU​

NÆRING TIL ÁRANGURS

Upplífgandi fyrirlestrar um heilsueflingu og næringu fyrir vinnustaði og íþróttafélög.

ÍÞRÓTTIR OG NÆRING

Fyrirlestrar um næringu í tengslum við íþróttaiðkun og líkamsþjálfun fyrir íþróttafélög, heilsuræktarstöðvar, æfingahópa og aðra áhugasama. Um er að fræðslu fyrirlestra fyrir iðkendur, foreldra og/eða þjálfara. Hver fyrirlestur er aðlagaður að þörfum hópsins, hans aldri og getustigi. Tilvalið fyrir alla þá sem vilja tryggja sem bestan árangur og heilsu sinna iðkenda. Verð miðast við fjölda og óskir félags/hóps.‍

HEILSUEFLING, NÆRING OG VINNUSTAÐURINN

Fyrirlestrar um næringu og lífsstíl fyrir vinnustaði. Um er að ræða upplífgandi fyrirlestur um næringu og heilsusamlegt líferni án öfga, kúra og töfralausna. Fyrirlesturinn á að stuðla að bættum vinnustaðavenjum og aukinni einstaklingsvitund þegar kemur að næringu sem skilar sér í hraustara starfsfólki. Hver fyrirlestur er aðlagður að þörfum hvers hóps.Verðmiðast við fjölda og óskir fyrirtækisins.

FYRIRLESARAR: Agnes Þóra Árnadóttir & Birna Varðardóttir