Ólafsvík

Sjúkraþjálfari frá Netsjúkraþjálfun mun vera á Ólafsvík á mánudaginn 8.nóvember.
Fyrirkomulag virkar þannig:

1. Viðkomandi bókar tíma í skoðun.

2. Skoðun er framkvæmd og er sú skoðun eins og hefðbundin skoðun hjá sjúkraþjálfara.

3. Hægt er að velja um að fá sérsniðna endurhæfingaáætlun og eftirfylgni í kjölfarið (fræðsla, sérhæfðar æfingar og leiðbeiningar um nudd m. nuddbolta/nuddrúllu).

Skoðunin kostar 15.990 kr. og ef einstaklingur vill fá sérsniðna endurhæfingaáætlun og eftirfylgni bætast við 6.990 kr. fyrir hvern mánuð.

Hægt er að bóka tíma með því að senda póst á dadi@netsjukrathjalfun.is. Einnig ef þið hafið einhverjar spurningar eða vangaveltur að þá endilega sendið á okkur.