-
- 6 vikna æfingaáætlun sem samanstendur af 4 æfingum á viku.
- Hver æfing tekur um 15-20 mínútur.
- Fjarþjálfun og engin sérstakur æfingabúnaður nauðsynlegur.
- Vikulegir fræðslupunktar.
Markmiðið með liðleikaþjálfun fyrir mjaðmir er að auka liðleika ásamt því að auka styrk í liðleika. Engin æfingabúnaður nauðsynlegur og tekur um 15-20 mínútur. Mikilvægt er að hafa í huga að þetta er ekki sérsniðin áætlun heldur almennar liðkandi og styrkjandi æfingar fyrir mjaðmir.
Næsta námskeið hefst á næstkomandi mánudag.
8.990 kr.
8.990 kr.