HAM meðferð og fræðslumyndbönd við svefnvanda frá Betri svefn.
Sérhæfð endurhæfingaáætlun og fræðslumyndbönd frá Netsjúkraþjálfun.
Markmiðið er að draga úr svefnvanda og verkjum ásamt því að auka styrk og vellíðan.
Meðferð nær yfir 6 vikna tímabil með ótakmörkuðum aðgangi að sálfræðingi og sjúkraþjálfara til að vinna að því að hámarka árangur meðferðar.