Uncategorized

Árangur af Netsjúkraþjálfun

Netsjúkraþjálfun fékk styrk úr Vísindasjóði Félags sjúkraþjálfara til að framkvæma verkefnið „Árangur af Netsjúkraþjálfun“. Markmiðið verkefnisins var að skoða árangur af Netsjúkraþjálfun sem meðferð fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki.   Spurningalistar með 6 spurningum voru lagðir fyrir einstaklinga sem komu í Netsjúkraþjálfun árið 2019, í upphafi og lok meðferðar. Þessir einstaklingar komu í skoðunartíma hjá sjúkraþjálfara, …

Árangur af Netsjúkraþjálfun Read More »

Hreyfing og verkir

Stoðkerfisverkir Stoðkerfisvandamál einkennast helst af verkjum og oft þrálátum verkjum, takmörkun á hreyfanleika ásamt skertri getu til að stunda vinnu og taka þátt í félagslegum atburðum. Algengustu stoðkerfisvandamálin eru slitgigt, háls- og bakverkir, beinbrot, meiðsli og bólguástand eins og liðagigt. Einkenni stoðkerfisverkja fara eftir því hvort verkirnir eru tilkomnir vegna meiðsla eða álagstengdra þátta og …

Hreyfing og verkir Read More »

Workshop fyrir hlaupara

Á fimmtudaginn 6.maí verður workshop fyrir hlaupara í tengslum við meiðsli. Bæði verður farið yfir fyrirbyggjandi leiðir og bjargráð ef upp koma meiðsli. Farið verður yfir: 1. Helstu vandamál tengd hlaupum og leiðir til að fyrirbyggja meiðsli.  2. Skoðun og greiningu á liðleika og styrk í helstu liðum er snúa að hlaupum. 3. Aðferðir og …

Workshop fyrir hlaupara Read More »

Ólafsvík

Sjúkraþjálfari frá Netsjúkraþjálfun mun vera á Ólafsvík á mánudaginn 8.nóvember. ‍Fyrirkomulag virkar þannig: 1. Viðkomandi bókar tíma í skoðun. 2. Skoðun er framkvæmd og er sú skoðun eins og hefðbundin skoðun hjá sjúkraþjálfara. 3. Hægt er að velja um að fá sérsniðna endurhæfingaáætlun og eftirfylgni í kjölfarið (fræðsla, sérhæfðar æfingar og leiðbeiningar um nudd m. …

Ólafsvík Read More »

VIVUS Þjálfun

Mjúkar styrktaræfingar með loftháðri þjálfun og alhliða styrktar- og þolþjálfun. Næsta tímabil hefst á mánudaginn 1.mars.

Ólafsvík

Sjúkraþjálfari frá Netsjúkraþjálfun kemur til Ólafsvíkur á fimmtudaginn 25.mars.