Árangur af Netsjúkraþjálfun
Netsjúkraþjálfun fékk styrk úr Vísindasjóði Félags sjúkraþjálfara til að framkvæma verkefnið „Árangur af Netsjúkraþjálfun“. Markmiðið verkefnisins var að skoða árangur af Netsjúkraþjálfun sem meðferð fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki. Spurningalistar með 6 spurningum voru lagðir fyrir einstaklinga sem komu í Netsjúkraþjálfun árið 2019, í upphafi og lok meðferðar. Þessir einstaklingar komu í skoðunartíma hjá sjúkraþjálfara, […]
Árangur af Netsjúkraþjálfun Read More »