Uncategorized

Hreyfing og verkir

Stoðkerfisverkir Stoðkerfisvandamál einkennast helst af verkjum og oft þrálátum verkjum, takmörkun á hreyfanleika ásamt skertri getu til að stunda vinnu og taka þátt í félagslegum atburðum. Algengustu stoðkerfisvandamálin eru slitgigt, háls- og bakverkir, beinbrot, meiðsli og bólguástand eins og liðagigt. Einkenni stoðkerfisverkja fara eftir því hvort verkirnir eru tilkomnir vegna meiðsla eða álagstengdra þátta og […]

Hreyfing og verkir Read More »

Workshop fyrir hlaupara

Á fimmtudaginn 6.maí verður workshop fyrir hlaupara í tengslum við meiðsli. Bæði verður farið yfir fyrirbyggjandi leiðir og bjargráð ef upp koma meiðsli. Farið verður yfir: 1. Helstu vandamál tengd hlaupum og leiðir til að fyrirbyggja meiðsli.  2. Skoðun og greiningu á liðleika og styrk í helstu liðum er snúa að hlaupum. 3. Aðferðir og

Workshop fyrir hlaupara Read More »

Ólafsvík

Sjúkraþjálfari frá Netsjúkraþjálfun mun vera á Ólafsvík á mánudaginn 8.nóvember. ‍Fyrirkomulag virkar þannig: 1. Viðkomandi bókar tíma í skoðun. 2. Skoðun er framkvæmd og er sú skoðun eins og hefðbundin skoðun hjá sjúkraþjálfara. 3. Hægt er að velja um að fá sérsniðna endurhæfingaáætlun og eftirfylgni í kjölfarið (fræðsla, sérhæfðar æfingar og leiðbeiningar um nudd m.

Ólafsvík Read More »